Nýjasta viðbót Ford 23. nóvember 2012 00:01 Ný fyrirsæta Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford. Hún er þó kona. Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta fyrirsætuskrifstofunnar Ford. Legler er kona og starfar við list. Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona. Fyrirsætuferill Legler hófst í sumar þegar hún sat fyrir á myndum sem vinur hennar, ljósmyndarinn Cass Bird, tók fyrir tímaritið Muse. Myndirnar rötuðu svo í hendur starfsmanns Ford skrifstofunnar og næsta dag var Legler boðuð í viðtal. „Þetta er einstakt lítið augnablik sem tískuiðnaðurinn hefur tekið opnum örmum," sagði Legler og vísar þar til karlfyrirsætunnar Andrej Pejic, sem hefur helst sýnt kvenmannsföt. Tískuheimurinn kallar þetta „androgyny", eða kyntvíræðni. Mörkin milli kynjanna eru óljósari og geta fyrirsætur brugðið sér í ýmis hlutverk, óháð kyni. „Það væri sannarlega fallegt ef við mættum öll bara klæðast þeim fötum sem við vildum, án þess að það væri hlaðið merkingu," segir Legler sem búsett er í New York og starfar þar sem listamaður. Lífið Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta fyrirsætuskrifstofunnar Ford. Legler er kona og starfar við list. Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona. Fyrirsætuferill Legler hófst í sumar þegar hún sat fyrir á myndum sem vinur hennar, ljósmyndarinn Cass Bird, tók fyrir tímaritið Muse. Myndirnar rötuðu svo í hendur starfsmanns Ford skrifstofunnar og næsta dag var Legler boðuð í viðtal. „Þetta er einstakt lítið augnablik sem tískuiðnaðurinn hefur tekið opnum örmum," sagði Legler og vísar þar til karlfyrirsætunnar Andrej Pejic, sem hefur helst sýnt kvenmannsföt. Tískuheimurinn kallar þetta „androgyny", eða kyntvíræðni. Mörkin milli kynjanna eru óljósari og geta fyrirsætur brugðið sér í ýmis hlutverk, óháð kyni. „Það væri sannarlega fallegt ef við mættum öll bara klæðast þeim fötum sem við vildum, án þess að það væri hlaðið merkingu," segir Legler sem búsett er í New York og starfar þar sem listamaður.
Lífið Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira