Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó 6. október 2012 00:01 Jón Karl Helgason bregður á leik í gamaldags sundbol í Vesturbæjarlauginni. fréttablaðið/valli Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. „Ég fékk hugmyndina árið 2004 þegar ég hitti Eyjólf Jónsson. Hann reyndi þrisvar sinnum," segir Jón Karl. Tveimur árum síðar fór hann með Benedikt Lafleur til Dover á Englandi þaðan sem hann ætlaði að synda Ermarsundið en þá fékk hann ekki veður. Árið 2007 var veðrið hagstæðara fyrir Benedikt og skömmu síðar fór nafni hans Hjartarson af stað. Jón Karl fylgdi þeim báðum eftir í bát. „Ég var á sjónum í 45 tíma. Það var mjög erfitt að mynda úti á sjó því báturinn var alltaf á hreyfingu." Alls ferðaðist Jón Karl fimm sinnum til Dover vegna myndarinnar. Sundið rekur einnig sundkunnáttu Íslendinga og tvinnar saman myndskeiðum af sögulegum stundum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk. Frá árinu 1880 til 1990 drukknuðu 5.354 Íslendingar, margir vegna þess að þeir kunnu ekki að synda. Jón Karl leikstýrði síðast heimildarmyndinni Álfahöllin sem fjallaði um Þjóðleikhúsið og kom út 2010. Áður gerði hann myndirnar Heimsmethafinn í vitanum og Mótmælandi Íslands um Helga Hóseasson. - fb Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. „Ég fékk hugmyndina árið 2004 þegar ég hitti Eyjólf Jónsson. Hann reyndi þrisvar sinnum," segir Jón Karl. Tveimur árum síðar fór hann með Benedikt Lafleur til Dover á Englandi þaðan sem hann ætlaði að synda Ermarsundið en þá fékk hann ekki veður. Árið 2007 var veðrið hagstæðara fyrir Benedikt og skömmu síðar fór nafni hans Hjartarson af stað. Jón Karl fylgdi þeim báðum eftir í bát. „Ég var á sjónum í 45 tíma. Það var mjög erfitt að mynda úti á sjó því báturinn var alltaf á hreyfingu." Alls ferðaðist Jón Karl fimm sinnum til Dover vegna myndarinnar. Sundið rekur einnig sundkunnáttu Íslendinga og tvinnar saman myndskeiðum af sögulegum stundum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk. Frá árinu 1880 til 1990 drukknuðu 5.354 Íslendingar, margir vegna þess að þeir kunnu ekki að synda. Jón Karl leikstýrði síðast heimildarmyndinni Álfahöllin sem fjallaði um Þjóðleikhúsið og kom út 2010. Áður gerði hann myndirnar Heimsmethafinn í vitanum og Mótmælandi Íslands um Helga Hóseasson. - fb
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira