Mumford slær sölumet 6. október 2012 00:01 Enska hljómsveitin Mumford and Sons hefur slegið sölumetið á þessu ári í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sinni Babel. Samkvæmt Billboard hefur hún selst í sex hundruð þúsund eintökum á einni viku og þar með slegið út Believe með Justin Bieber sem seldist í 226 þúsundum. Babel er fyrsta plata Mumford and Sons sem kemst á toppinn í Bandaríkjunum. Hún er einnig næstsöluhæsta stafræna plata sögunnar, á eftir Born This Way með Lady Gaga, með 420 þúsund seld eintök. Platan fór einnig beint á toppinn í Bretlandi og seldist í 159 þúsund eintökum fyrstu vikuna þar í landi. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Enska hljómsveitin Mumford and Sons hefur slegið sölumetið á þessu ári í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sinni Babel. Samkvæmt Billboard hefur hún selst í sex hundruð þúsund eintökum á einni viku og þar með slegið út Believe með Justin Bieber sem seldist í 226 þúsundum. Babel er fyrsta plata Mumford and Sons sem kemst á toppinn í Bandaríkjunum. Hún er einnig næstsöluhæsta stafræna plata sögunnar, á eftir Born This Way með Lady Gaga, með 420 þúsund seld eintök. Platan fór einnig beint á toppinn í Bretlandi og seldist í 159 þúsund eintökum fyrstu vikuna þar í landi.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira