Stranglega bannað að tjá sig um tökur 30. ágúst 2012 09:00 noah Leikarinn Russell Crowe fer með aðalhlutverkið í myndinni Noah sem tekin var upp hér á landi í sumar. Þagmælska er lykilatriði ef fólk ætlar að starfa við erlendar stórmyndir hér á landi. Skrifa þarf undir samning þess efnis og ströng viðurlög eru við brotum á honum. Þeir sem starfa við þær erlendu kvikmyndir sem teknar eru hér á landi eru bundnir stífri þagnarskyldu. Skrifað er undir samning áður en tökur hefjast til að vernda framleiðendur myndanna gegn því að eitthvað leki út um söguþráð, umgjörð, útlit þeirra og annað slíkt. Allt er þetta hluti af markaðssetningu hverrar myndar fyrir sig enda vilja framleiðendurnir geta stýrt því hvað fer út í loftið af upplýsingum um myndirnar. Fyrirtækið True North hefur aðstoðað við tökur á fjölda mynda hér á landi, nú síðast stórmyndinni Noah með Russell Crowe í aðalhlutverki. Næst á dagskrá hjá fyrirtækinu er nýjasta mynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en tökur á henni eru nýhafnar. Aðspurð segir Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri hjá True North, að hátt í fjögur hundruð manns hafi skrifað undir samning um þagmælsku fyrir tökurnar á Noah. Hún segir engan hafa brotið samninginn og minnist hún þess heldur ekki varðandi aðrar myndir. „Það virða allir og skilja eðli málsins. Þetta er líka hluti sem framleiðendur verða að verja sig gegn í dag. Netið er það virkt og það eru allir á einhvers konar samskiptavefjum. Það þarf að gæta þess að fólk sé ekki að setja neitt þar inn sem skiptir máli í þessu samhengi," segir Helga Margrét. „Þetta snýst um að fólk treysti okkur og vilji koma hingað aftur. Ég held að enginn vilji gera þetta því það er ekki þess virði. Við viljum öll fá þessi verkefni hingað því þau skipta okkur öll máli," segir hún. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Þagmælska er lykilatriði ef fólk ætlar að starfa við erlendar stórmyndir hér á landi. Skrifa þarf undir samning þess efnis og ströng viðurlög eru við brotum á honum. Þeir sem starfa við þær erlendu kvikmyndir sem teknar eru hér á landi eru bundnir stífri þagnarskyldu. Skrifað er undir samning áður en tökur hefjast til að vernda framleiðendur myndanna gegn því að eitthvað leki út um söguþráð, umgjörð, útlit þeirra og annað slíkt. Allt er þetta hluti af markaðssetningu hverrar myndar fyrir sig enda vilja framleiðendurnir geta stýrt því hvað fer út í loftið af upplýsingum um myndirnar. Fyrirtækið True North hefur aðstoðað við tökur á fjölda mynda hér á landi, nú síðast stórmyndinni Noah með Russell Crowe í aðalhlutverki. Næst á dagskrá hjá fyrirtækinu er nýjasta mynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en tökur á henni eru nýhafnar. Aðspurð segir Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri hjá True North, að hátt í fjögur hundruð manns hafi skrifað undir samning um þagmælsku fyrir tökurnar á Noah. Hún segir engan hafa brotið samninginn og minnist hún þess heldur ekki varðandi aðrar myndir. „Það virða allir og skilja eðli málsins. Þetta er líka hluti sem framleiðendur verða að verja sig gegn í dag. Netið er það virkt og það eru allir á einhvers konar samskiptavefjum. Það þarf að gæta þess að fólk sé ekki að setja neitt þar inn sem skiptir máli í þessu samhengi," segir Helga Margrét. „Þetta snýst um að fólk treysti okkur og vilji koma hingað aftur. Ég held að enginn vilji gera þetta því það er ekki þess virði. Við viljum öll fá þessi verkefni hingað því þau skipta okkur öll máli," segir hún. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“