Fyrirlestur og bók um mannsheilann 15. júní 2012 13:00 Brjóta heilann Saga og Sigrún Hlín rannsaka heilann, hið flókna og óáþreyfanlega líffæri mannsins, í allt sumar.fréttablaðið/anton „Við viljum sanna að leiðinlegt fólk geti haldið skemmtilega fyrirlestra," segir myndlistarneminn Sigrún Hlín Sigurðardóttir um verkefni sitt og nýútskrifuðu leikkonunnar Sögu Garðarsdóttur en þær vinna í sumar við að kanna fyrirlestraformið og mannsheilann. Verkefnið hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóð námsmanna hjá Rannís og lýkur með fræðilegum fyrirlestri sem verður hálfgerð sýning. „Við sáum strax að heilinn er engin smá smíði. Við erum núna að skoða hvað við erum órökrétt og hegðum okkur að mestu í samræmi við geðshræringar," segir Saga en umfang heilans er hluti af áskorun verkefnisins. „Listamenn, fávitar og annað venjulegt fólk er svo smeykt við að tækla eitthvað svona flókið og óáþreyfanlegt eins og heilann. Því langaði okkur að gera heiðarlega tilraun til þess að rannsaka hann og koma með okkar eigin tilgátur." Með verkefninu ætla þær að búa til nýja sýn á það hvernig þekkingu er miðlað. „Það er mikið af fólki að gera spennandi rannsóknir en eiga bágt með að tala fyrir framan aðra. Við viljum sanna að það þarf ekki að segja brandara eða brjóta upp fyrirlestur með laufléttum atriðum til að hann verði skemmtilegur," segir Sigrún og bætir við að þær stöllur séu með bók í bígerð. „Hún verður hugvekja um heilann fyrir venjulegt fólk til að skilja betur sjálft sig."-hþt Lífið Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Við viljum sanna að leiðinlegt fólk geti haldið skemmtilega fyrirlestra," segir myndlistarneminn Sigrún Hlín Sigurðardóttir um verkefni sitt og nýútskrifuðu leikkonunnar Sögu Garðarsdóttur en þær vinna í sumar við að kanna fyrirlestraformið og mannsheilann. Verkefnið hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóð námsmanna hjá Rannís og lýkur með fræðilegum fyrirlestri sem verður hálfgerð sýning. „Við sáum strax að heilinn er engin smá smíði. Við erum núna að skoða hvað við erum órökrétt og hegðum okkur að mestu í samræmi við geðshræringar," segir Saga en umfang heilans er hluti af áskorun verkefnisins. „Listamenn, fávitar og annað venjulegt fólk er svo smeykt við að tækla eitthvað svona flókið og óáþreyfanlegt eins og heilann. Því langaði okkur að gera heiðarlega tilraun til þess að rannsaka hann og koma með okkar eigin tilgátur." Með verkefninu ætla þær að búa til nýja sýn á það hvernig þekkingu er miðlað. „Það er mikið af fólki að gera spennandi rannsóknir en eiga bágt með að tala fyrir framan aðra. Við viljum sanna að það þarf ekki að segja brandara eða brjóta upp fyrirlestur með laufléttum atriðum til að hann verði skemmtilegur," segir Sigrún og bætir við að þær stöllur séu með bók í bígerð. „Hún verður hugvekja um heilann fyrir venjulegt fólk til að skilja betur sjálft sig."-hþt
Lífið Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira