Madagascar sirkus á flótta 14. júní 2012 07:00 Sirkusdýr Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria slást í för með sirkusi og sýna afrískar listir sínar. Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe's Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu. Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria snúa aftur í þessari þriðju Madagascar-framhaldsmynd leikstjórannna Erics Darnell og Toms McGrath en fyrsta ævintýramyndin um hópinn leit dagsins ljós árið 2005. Að þessu sinni bætist leikstjórinn Conrad Vernon í hópinn. Dýraskarinn reynir enn að komast heim til sín í Central Park-dýragarðinn í New York. Þeir þurfa samt fyrst að finna mörgæsirnar, vini sína, sem stungu af til Monte Carlo því þeir geta flogið þeim heim. Vinirnir ferðast þangað og koma sér í mikið klandur þegar þeir mæta sem óboðnir gestir í stóra veislu. Vegna þessa fá þeir dýraeftirlitið á eftir sér og þurfa að leggja á flótta. Hvernig geta ljón, sebrahestur, flóðhestur, gíraffi, fjórar mörgæsir, tveir apar, þrír lemúrar og lamadýr ferðast um Evrópu án þess að vekja athygli? Þau slást í för með sirkus sem ferðast vítt og breitt um Evrópu og setja sinn afríska svip á sýningarnar. Frægir leikarar ljá persónum teiknimyndarinnar raddir sínar og eru það þau Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer og Jada Pinkett Smith sem tala fyrir vinina fjóra, sem eru í aðalhlutverkum. hallfridur@frettabladid.is Lífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe's Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu. Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria snúa aftur í þessari þriðju Madagascar-framhaldsmynd leikstjórannna Erics Darnell og Toms McGrath en fyrsta ævintýramyndin um hópinn leit dagsins ljós árið 2005. Að þessu sinni bætist leikstjórinn Conrad Vernon í hópinn. Dýraskarinn reynir enn að komast heim til sín í Central Park-dýragarðinn í New York. Þeir þurfa samt fyrst að finna mörgæsirnar, vini sína, sem stungu af til Monte Carlo því þeir geta flogið þeim heim. Vinirnir ferðast þangað og koma sér í mikið klandur þegar þeir mæta sem óboðnir gestir í stóra veislu. Vegna þessa fá þeir dýraeftirlitið á eftir sér og þurfa að leggja á flótta. Hvernig geta ljón, sebrahestur, flóðhestur, gíraffi, fjórar mörgæsir, tveir apar, þrír lemúrar og lamadýr ferðast um Evrópu án þess að vekja athygli? Þau slást í för með sirkus sem ferðast vítt og breitt um Evrópu og setja sinn afríska svip á sýningarnar. Frægir leikarar ljá persónum teiknimyndarinnar raddir sínar og eru það þau Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer og Jada Pinkett Smith sem tala fyrir vinina fjóra, sem eru í aðalhlutverkum. hallfridur@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira