Deila visku sinni um næringu og hlaup í bók 12. júní 2012 14:00 Næringarfræðingarnir Fríða Rún Þórðardóttir og Steinar B Aðalsteinsson skrifuðu bókin Næring hlauparans sem kom út fyrir helgi. Fréttablaðið/Anton „Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni," segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur. Bókin fjallar á einfaldan máta um það hvað hlauparar, og aðrir sem stunda úthaldsgreinar, þurfa að leggja áherslu á til að nærast vel milli æfinga og fyrir keppni til að ná sem bestum árangri. „Í bókinni er meðal annars hægt að lesa um hvernig best er að ná skjótri endurheimt, betri æfingum og aukinni vellíðan. Þar er að finna leiðbeiningar um undirbúninginn fram að keppnishlaupi, í hlaupinu sjálfu og eftir hlaupið. Allt leiðbeiningar sem ættu að reynast úthaldsgreinafólki vel við að eiga góðan hlaupaferil, draga úr hættu á álagseinkennum og þreytu," segir Fríða Rún sem meðal annars starfar sem næringarráðgjafi á Landspítalanum. Hún og Steinar hafa bæði lagt að baki ófáa kílómetrana við æfingar fyrir ýmis keppnishlaup og eru því uppfull af visku og reynslu. Þau hafa ákveðnar útskýringar á því af hverju hlaupæði hafi gripið þjóðina en hlaup eru bæði ódýr og góð leið til þjálfa líkamann. „Ég man þá tíð þegar hlaup þóttu hallærisleg og nánast í hvert sinn sem ég fór út að hlaupa kallaði einhver á eftir mér „1-2-1-2". Þá hugsaði ég einmitt „bíðið bara" og viti menn nú eru hlaup hreyfing fjöldans og ótrúlegasta fólk farið að hlaupa og keppa," segir Fríða Rún. Hægt er að fylgjast með og sjá hvar Næring Hlauparans – vikan í kringum keppnishlaup er fáanleg á Facebook síðunni Facebook.com/NaeringHlaupara. -áp Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni," segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur. Bókin fjallar á einfaldan máta um það hvað hlauparar, og aðrir sem stunda úthaldsgreinar, þurfa að leggja áherslu á til að nærast vel milli æfinga og fyrir keppni til að ná sem bestum árangri. „Í bókinni er meðal annars hægt að lesa um hvernig best er að ná skjótri endurheimt, betri æfingum og aukinni vellíðan. Þar er að finna leiðbeiningar um undirbúninginn fram að keppnishlaupi, í hlaupinu sjálfu og eftir hlaupið. Allt leiðbeiningar sem ættu að reynast úthaldsgreinafólki vel við að eiga góðan hlaupaferil, draga úr hættu á álagseinkennum og þreytu," segir Fríða Rún sem meðal annars starfar sem næringarráðgjafi á Landspítalanum. Hún og Steinar hafa bæði lagt að baki ófáa kílómetrana við æfingar fyrir ýmis keppnishlaup og eru því uppfull af visku og reynslu. Þau hafa ákveðnar útskýringar á því af hverju hlaupæði hafi gripið þjóðina en hlaup eru bæði ódýr og góð leið til þjálfa líkamann. „Ég man þá tíð þegar hlaup þóttu hallærisleg og nánast í hvert sinn sem ég fór út að hlaupa kallaði einhver á eftir mér „1-2-1-2". Þá hugsaði ég einmitt „bíðið bara" og viti menn nú eru hlaup hreyfing fjöldans og ótrúlegasta fólk farið að hlaupa og keppa," segir Fríða Rún. Hægt er að fylgjast með og sjá hvar Næring Hlauparans – vikan í kringum keppnishlaup er fáanleg á Facebook síðunni Facebook.com/NaeringHlaupara. -áp
Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið