Reyndi að vera fyndinn á þýsku 24. apríl 2012 08:00 gamanmál á þýsku Rökkvi Vésteinsson fór með gamanmál á þýsku í Berlín. fréttablaðið/valli fréttablaðið/valli Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand," segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður," segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu." Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb Lífið Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand," segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður," segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu." Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb
Lífið Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira