Auglýsa eftir hæfileikafólki í nýjan sjónvarpsþátt 24. febrúar 2012 17:15 Nýr þáttur Hilmar Björnsson dagskrárstjóri SkjásEins er mjög spenntur fyrir þættinum Hæfileikakeppni Íslands. Hæfileikakeppni Íslands er nýr þáttur sem hefur göngu sína á SkjáEinum í mars. Í verðlaun er ein milljón króna og allir geta tekið þátt. „Það er mikil spenna í okkur sem að þættinum standa, svo nú reynir bara á þjóðina að sýna hvað í henni býr," segir Hilmar Björnsson, dagskrárstjóri SkjásEins um þáttinn Hæfileikakeppni Íslands sem hefur göngu sína í mars. Hæfileikakeppni Íslands er samstarfsverkefni SkjásEins, mbl.is og Saga Film og geta allir tekið þátt með því að senda inn myndband með hæfileika sínum. „Að geta sungið Gamla Nóa aftur á bak og staðið á haus á sama tíma er til dæmis flottur hæfileiki," segir Hilmar og bætir við að verðlaunin séu ekki af verri endanum, eða ein milljón króna auk nafnbótarinnar Hæfileikaríkasti Íslendingurinn. Hægt verður að senda inn myndbönd frá og með næsta mánudegi og verða að öll myndböndin birt á Mbl.is. Þau fjögur atriði sem fá flest meðmæli þar fara áfram í undanúrslit, auk 76 atriða sem valin eru af sérstakri fjögurra manna dómnefnd. Það eru því alls 80 atriði sem keppa í undanúrslitum og fá tækifæri til að sýna atriði sitt á sviði fyrir framan dómnefndina. Undanúrslitin fara fram í fjórum þáttum og fær kýs almenningur fimm atriði úr hverjum þætti áfram í úrslitin. „Það verða 20 atriði sem keppa til úrslita í 90 mínútna löngum lokaþættinum. Dómnefndin hefur svo svigrúm til að bæta við nokkrum atriðum sem þeim þykir áhugaverð en hafa ekki komist upp úr undanúrslitunum," segir Hilmar og bætir við að úrslitaþátturinn verði öllu íburðameiri en hinir og að það verði undir þjóðinni komið að velja sigurvegara með SMS kosningu. Hann taldi hvorki tímabært að gefa upp hverjir ættu sæti í dómnefnd né hver stýrir þættinum. Fyrsti þátturinn fer í loftið þann 30.mars næstkomandi og allar upplýsingar um skráningu er að finna á mbl.is - trs Lífið Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Hæfileikakeppni Íslands er nýr þáttur sem hefur göngu sína á SkjáEinum í mars. Í verðlaun er ein milljón króna og allir geta tekið þátt. „Það er mikil spenna í okkur sem að þættinum standa, svo nú reynir bara á þjóðina að sýna hvað í henni býr," segir Hilmar Björnsson, dagskrárstjóri SkjásEins um þáttinn Hæfileikakeppni Íslands sem hefur göngu sína í mars. Hæfileikakeppni Íslands er samstarfsverkefni SkjásEins, mbl.is og Saga Film og geta allir tekið þátt með því að senda inn myndband með hæfileika sínum. „Að geta sungið Gamla Nóa aftur á bak og staðið á haus á sama tíma er til dæmis flottur hæfileiki," segir Hilmar og bætir við að verðlaunin séu ekki af verri endanum, eða ein milljón króna auk nafnbótarinnar Hæfileikaríkasti Íslendingurinn. Hægt verður að senda inn myndbönd frá og með næsta mánudegi og verða að öll myndböndin birt á Mbl.is. Þau fjögur atriði sem fá flest meðmæli þar fara áfram í undanúrslit, auk 76 atriða sem valin eru af sérstakri fjögurra manna dómnefnd. Það eru því alls 80 atriði sem keppa í undanúrslitum og fá tækifæri til að sýna atriði sitt á sviði fyrir framan dómnefndina. Undanúrslitin fara fram í fjórum þáttum og fær kýs almenningur fimm atriði úr hverjum þætti áfram í úrslitin. „Það verða 20 atriði sem keppa til úrslita í 90 mínútna löngum lokaþættinum. Dómnefndin hefur svo svigrúm til að bæta við nokkrum atriðum sem þeim þykir áhugaverð en hafa ekki komist upp úr undanúrslitunum," segir Hilmar og bætir við að úrslitaþátturinn verði öllu íburðameiri en hinir og að það verði undir þjóðinni komið að velja sigurvegara með SMS kosningu. Hann taldi hvorki tímabært að gefa upp hverjir ættu sæti í dómnefnd né hver stýrir þættinum. Fyrsti þátturinn fer í loftið þann 30.mars næstkomandi og allar upplýsingar um skráningu er að finna á mbl.is - trs
Lífið Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira