Tjaldstemning á Þýska barnum 22. febrúar 2012 08:00 Þýsk stemning Baldvin Samúelsson segir mikið verða lagt upp úr að skapa alvöru þýska stemningu á Þýska barnum.Fréttablaðið/Vilhelm „Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen," segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. Stefnt er á að opna barinn um miðjan mars og eru framkvæmdir á fullu um þessar mundir. „Það er búið að rífa allt út úr húsinu og við ætlum að endurinnrétta algjörlega. Það verður fest efni í loftið til að mynda tjaldstemningu inni á staðnum, og verið er að smíða viðarbekki eins og þekkjast á bjórhátíðum þar ytra," segir Baldvin. Hægt verður að fá fjölda tegunda af bjór á krana, þar á meðal hveitibjór, auk þess sem bruggaður verður sérstakur bjór fyrir Þýska barinn sem aðeins verður hægt að fá þar. Lifandi tónlist verður á hverju kvöldi, hljómsveitir stíga á stokk allar helgar og útsendingar verða frá öllum helstu íþróttaviðburðum. „Við verðum yfirlýstur stuðningsaðili Þýskalands á EM í sumar," segir Baddi og bætir við að Ísland verði þó hvatt áfram á Ólympíuleikunum, komist liðið í gegnum umspil, þar sem þýska handboltaliðið verður ekki með. Baldvin segir marga koma að þessu spennandi verkefni og hóp manna standa að baki barnum. Staðurinn verður til húsa að Tryggvagötu 22, þar sem Bakkus var síðast og mun rúma á milli 350 og 400 manns.- trs Lífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen," segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. Stefnt er á að opna barinn um miðjan mars og eru framkvæmdir á fullu um þessar mundir. „Það er búið að rífa allt út úr húsinu og við ætlum að endurinnrétta algjörlega. Það verður fest efni í loftið til að mynda tjaldstemningu inni á staðnum, og verið er að smíða viðarbekki eins og þekkjast á bjórhátíðum þar ytra," segir Baldvin. Hægt verður að fá fjölda tegunda af bjór á krana, þar á meðal hveitibjór, auk þess sem bruggaður verður sérstakur bjór fyrir Þýska barinn sem aðeins verður hægt að fá þar. Lifandi tónlist verður á hverju kvöldi, hljómsveitir stíga á stokk allar helgar og útsendingar verða frá öllum helstu íþróttaviðburðum. „Við verðum yfirlýstur stuðningsaðili Þýskalands á EM í sumar," segir Baddi og bætir við að Ísland verði þó hvatt áfram á Ólympíuleikunum, komist liðið í gegnum umspil, þar sem þýska handboltaliðið verður ekki með. Baldvin segir marga koma að þessu spennandi verkefni og hóp manna standa að baki barnum. Staðurinn verður til húsa að Tryggvagötu 22, þar sem Bakkus var síðast og mun rúma á milli 350 og 400 manns.- trs
Lífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira