Spilar í Pompidou-listasafninu 9. febrúar 2012 11:00 Jarþrúður Karlsdóttir í myndinni Sweet Viking. Hún spilar í franska listasafninu Pompidou á laugardaginn. „Það verður mjög spennandi að spila þarna,“ segir tónlistarkonan Jarþrúður Karlsdóttir, Jara, sem hefur verið boðið að spila í Pompidou, nýlistasafni Frakklands og einu virtasta listasafni heims. „Þetta er mikill heiður. Það er ekkert auðvelt að komast þarna inn.“ Henni var boðið að halda tónleikana í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar Sweet Viking eftir marokkósku kvikmyndagerðarkonuna Salma Cheddadi sem fjallar um Jöru og var tekin á 16mm filmu á Íslandi síðasta sumar. Myndin er 30 mínútna löng og fylgir Jöru á ferðalagi um landið þar sem hún veitir áhorfandanum innsýn í líf sitt og sögu eyjarinnar. Sweet Viking verður frumsýnd á laugardaginn á hátíðinni Hors Pistes 2012 sem Pompidou stendur fyrir og tónleikarnir verða strax að sýningu lokinni. Aðspurð segist Jara hafa hitt Sölmu Sheddadi í áramótapartíi í París. „Hún hafði samband nokkrum mánuðum seinna og vildi gera mynd um mig. Það var mjög óvænt,“ segir Jara, sem var strax klár í bátana. „Ég er alltaf til í að gera eitthvað skemmtilegt og þetta hljómaði skemmtilega.“ Jara, sem flýgur til Parísar í dag, er búin að sjá myndina og er ánægð með útkomuna. „Hún lítur rosalega vel út. Það er mjög skrítið að horfa á sjálfa sig í mynd en fyrir utan það er þetta bara skemmtilegt.“ - fb Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
„Það verður mjög spennandi að spila þarna,“ segir tónlistarkonan Jarþrúður Karlsdóttir, Jara, sem hefur verið boðið að spila í Pompidou, nýlistasafni Frakklands og einu virtasta listasafni heims. „Þetta er mikill heiður. Það er ekkert auðvelt að komast þarna inn.“ Henni var boðið að halda tónleikana í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar Sweet Viking eftir marokkósku kvikmyndagerðarkonuna Salma Cheddadi sem fjallar um Jöru og var tekin á 16mm filmu á Íslandi síðasta sumar. Myndin er 30 mínútna löng og fylgir Jöru á ferðalagi um landið þar sem hún veitir áhorfandanum innsýn í líf sitt og sögu eyjarinnar. Sweet Viking verður frumsýnd á laugardaginn á hátíðinni Hors Pistes 2012 sem Pompidou stendur fyrir og tónleikarnir verða strax að sýningu lokinni. Aðspurð segist Jara hafa hitt Sölmu Sheddadi í áramótapartíi í París. „Hún hafði samband nokkrum mánuðum seinna og vildi gera mynd um mig. Það var mjög óvænt,“ segir Jara, sem var strax klár í bátana. „Ég er alltaf til í að gera eitthvað skemmtilegt og þetta hljómaði skemmtilega.“ Jara, sem flýgur til Parísar í dag, er búin að sjá myndina og er ánægð með útkomuna. „Hún lítur rosalega vel út. Það er mjög skrítið að horfa á sjálfa sig í mynd en fyrir utan það er þetta bara skemmtilegt.“ - fb
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira