Stúlknagengi og lesbískir kossar 25. janúar 2012 07:00 sýnir í bíó paradís Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís í kvöld.fréttablaðið/gva Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. „Þetta eru allt undirheimamyndir sem kostuðu nánast ekkert í framleiðslu. Þetta eru sjálfstæðar myndir um stúlknagengi í New York," segir Del Mar. Myndirnar heita Gang Girls 2000, Surf Gang og Hell on Weels: Gang Girls Forever! Del Mar var með ljósmyndasýningu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu og ákvað í framhaldinu að sýna myndirnar sínar á Íslandi. Hún á íslenskar vinkonur og hefur komið hingað nokkrum sinnum að heimsækja þær. Nær eingöngu konur leika í myndum hennar, aðallega lesbíur eins og hún sjálf. „Bróðir minn er reyndar í einni myndinni. Hann leikur glæpamann sem er laminn af hópi stelpna," segir hún og hlær. Del Mar hóf að taka upp myndirnar sínar fyrir þrettán árum á Super 8-myndavél. „Ég er ljósmyndari og ætlaði að taka hópmyndir af vinkonum mínum. Á endanum ákváðum við að gera kvikmynd. Þá vildu allir fá að leika í henni." Aðspurð nánar um kvikmyndagerð sína segist hún hafa alist upp við að horfa á gagnkynhneigða kossa í kvikmyndum. „Mig langaði að sjá stelpur kyssast. Ég er að reyna að leiðrétta ójafnvægið með því að láta stelpur kela mikið í myndunum mínum," segir hún og hlær. „Þetta eru líka hasarmyndir og fólk ætti ekki að taka þær of alvarlega." -fb Lífið Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. „Þetta eru allt undirheimamyndir sem kostuðu nánast ekkert í framleiðslu. Þetta eru sjálfstæðar myndir um stúlknagengi í New York," segir Del Mar. Myndirnar heita Gang Girls 2000, Surf Gang og Hell on Weels: Gang Girls Forever! Del Mar var með ljósmyndasýningu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu og ákvað í framhaldinu að sýna myndirnar sínar á Íslandi. Hún á íslenskar vinkonur og hefur komið hingað nokkrum sinnum að heimsækja þær. Nær eingöngu konur leika í myndum hennar, aðallega lesbíur eins og hún sjálf. „Bróðir minn er reyndar í einni myndinni. Hann leikur glæpamann sem er laminn af hópi stelpna," segir hún og hlær. Del Mar hóf að taka upp myndirnar sínar fyrir þrettán árum á Super 8-myndavél. „Ég er ljósmyndari og ætlaði að taka hópmyndir af vinkonum mínum. Á endanum ákváðum við að gera kvikmynd. Þá vildu allir fá að leika í henni." Aðspurð nánar um kvikmyndagerð sína segist hún hafa alist upp við að horfa á gagnkynhneigða kossa í kvikmyndum. „Mig langaði að sjá stelpur kyssast. Ég er að reyna að leiðrétta ójafnvægið með því að láta stelpur kela mikið í myndunum mínum," segir hún og hlær. „Þetta eru líka hasarmyndir og fólk ætti ekki að taka þær of alvarlega." -fb
Lífið Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira