Nýtt eldhús á fimm dögum 17. janúar 2012 10:45 Öruggari heima Hrefna Rósa Sætran spýtti í lófana og breytti eldhúsinu sínu á fimm dögum fyrir nýja þáttaröð á Matarklúbbinum sem fer í loftið eftir mánuð. Mynd/Björn Árnason „Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu," segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Ný þáttaröð Matarklúbbs Hrefnu Rósu fór í tökur í síðustu viku en í fyrsta sinn fara tökur fram á heimili Hrefnu. Aðeins fimm dögum áður en þær hófust var Hrefnu sagt að breyta hinu og þessu í eldhúsinu sínu. Hrefna, sem flutti inn í nýtt hús í sumar. tekur samt sökina á sig. „Ég var með miklar yfirlýsingar í þættinum Innlit/Útlit í haust um að ég ætlaði að gera ákveðnar breytingar í eldhúsinu. Svo er búið að vera svo mikið að gera undanfarið að við komumst aldrei í þessar breytingar," segir Hrefna Rósa en hún eignaðist sitt fyrsta barn, Bertram Skugga, í haust og opnaði sinn annan veitingarstað, Grillmarkaðinn, í sumar. „Þegar tökumaðurinn kom í heimsókn að skoða aðstæður lagði hann til að við gerðum þessar breytingar áður en tökur hæfust og við bara hentumst í það," segir Hrefna en meðal þess sem hún og maður hennar, Björn Árnason, þurftu að gera var að sprautulakka allar skápahurðir og setja upp hillur. Hrefna kveðst vera mjög ánægð með að geta loksins boðið áhorfendum í heimsókn heim til sín og að það fylgi því ákveðinn lúxus að fá að taka upp heima hjá sér. „Það er mikill léttir að vera heima, ég er bæði öruggari og veit hvar allt er," segir Hrefna en hún hefur hingað til haft aðsetur í eldhúsi í Árbænum með tökuliði sínu. Fyrsti þáttur Matarklúbbs Hrefnu fer í loftið 14 febrúar á Skjá Einum. - áp Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu," segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Ný þáttaröð Matarklúbbs Hrefnu Rósu fór í tökur í síðustu viku en í fyrsta sinn fara tökur fram á heimili Hrefnu. Aðeins fimm dögum áður en þær hófust var Hrefnu sagt að breyta hinu og þessu í eldhúsinu sínu. Hrefna, sem flutti inn í nýtt hús í sumar. tekur samt sökina á sig. „Ég var með miklar yfirlýsingar í þættinum Innlit/Útlit í haust um að ég ætlaði að gera ákveðnar breytingar í eldhúsinu. Svo er búið að vera svo mikið að gera undanfarið að við komumst aldrei í þessar breytingar," segir Hrefna Rósa en hún eignaðist sitt fyrsta barn, Bertram Skugga, í haust og opnaði sinn annan veitingarstað, Grillmarkaðinn, í sumar. „Þegar tökumaðurinn kom í heimsókn að skoða aðstæður lagði hann til að við gerðum þessar breytingar áður en tökur hæfust og við bara hentumst í það," segir Hrefna en meðal þess sem hún og maður hennar, Björn Árnason, þurftu að gera var að sprautulakka allar skápahurðir og setja upp hillur. Hrefna kveðst vera mjög ánægð með að geta loksins boðið áhorfendum í heimsókn heim til sín og að það fylgi því ákveðinn lúxus að fá að taka upp heima hjá sér. „Það er mikill léttir að vera heima, ég er bæði öruggari og veit hvar allt er," segir Hrefna en hún hefur hingað til haft aðsetur í eldhúsi í Árbænum með tökuliði sínu. Fyrsti þáttur Matarklúbbs Hrefnu fer í loftið 14 febrúar á Skjá Einum. - áp
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira