Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport fóru vel og vandlega yfir stórleik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
City er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum í Meistaradeildinni þetta tímabilið og er í neðsta sæti D-riðils með þrjú stig. Liðið á þó enn möguleika á að komast í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar.
Real Madrid og Dortmund hafa hins vegar þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að lokaumferðin sé enn eftir.
Meistaradeildarmörkin: Englandsmeistararnir úr leik
Mest lesið



Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun
Enski boltinn






Gunnar tekur aftur við Haukum
Handbolti

Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu
Enski boltinn