Kóreski kappaksturinn skilaði 3,8 milljarða tapi í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 22. nóvember 2012 06:00 Formúla 1 hefur keppt í Kóreu síðastliðin þrjú ár og heldur áfram á næsta ári. nordicphotos/afp Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira