Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram. Evrópudeild UEFA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira