Alonso heimsmeistari í augnablikinu Birgir Þór Harðarson skrifar 25. nóvember 2012 16:12 Vettel þarf nú að berjast fyrir lífi sínu í brasilíska kappakstrinum. nordicphotos/afp Fernando Alonso mun vinna heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 ef kappaksturinn fer eins og hann stendur núna. Alonso er í þriðja sæti á eftir McLaren-bílunum tveimur en Sebastian Vettel lenti í samstuði við Bruno Senna á fyrsta hring og féll í síðasta sæti. Vettel er samt sem áður á fljúgandi siglingu og er búinn að setja hraðasta hring keppninnar og er kominn í áttunda sæti eftir að keppinautarnir sóttu sér regndekk. Aðeins sex hringir eru búinir af 71. Nú rignir eldi og brennisteini í Sao Paulo. Búast má við miklu fjöri á Stöð 2 Sport næstu klukkustundina. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso mun vinna heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 ef kappaksturinn fer eins og hann stendur núna. Alonso er í þriðja sæti á eftir McLaren-bílunum tveimur en Sebastian Vettel lenti í samstuði við Bruno Senna á fyrsta hring og féll í síðasta sæti. Vettel er samt sem áður á fljúgandi siglingu og er búinn að setja hraðasta hring keppninnar og er kominn í áttunda sæti eftir að keppinautarnir sóttu sér regndekk. Aðeins sex hringir eru búinir af 71. Nú rignir eldi og brennisteini í Sao Paulo. Búast má við miklu fjöri á Stöð 2 Sport næstu klukkustundina.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira