Lífið

Innlit til Egils Ólafs

Sindri Sindrason bankaði upp á hjá Agli Ólafssyni tónlistarmanni, sem býr í fallegu, gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur, í sjónvarpsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum. Fjölskylda Egils flutti í húsið fyrir rúmum þrjátíu árum en þá átti að rífa það enda talið ónýtt. Sem betur fer var það ekki gert enda meðal fallegustu húsa í bænum.

Í þessu herbergi er Egill öllum stundum og þarna verður tónlistin til.
Smelltu á linkinn efst í grein: Horfa á myndskeið með frétt - til að sjá innlitið.

Egill Ólafs býr í fallegu húsi - hér er hann í eldhúsinu.
Flest húsgögn í húsinu eru erfðagripir frá foreldrum bæði Egils og Tinnu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.