Vettel fullkomnaði þrennuna á æfingum í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. nóvember 2012 17:23 Vettel er ofboðslega fljótur í Bandaríkjunum. mynd/ap Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum. Formúla Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum.
Formúla Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira