Webber sleppur með áminningu fyrir kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 18. nóvember 2012 13:31 Webber er ekki refsað fyrir að hafa gert tæknileg mistök í tímatökunum. Dómarar í bandaríska kappakstrinum hafa ákveðið að áminna Mark Webber, ökumann Red Bull í Formúlu, fyrir að missa af vigtun eftir fyrstu lotu tímatökunnar í gær. Webber mun ræsa þriðji í kappakstrinum á eftir liðsfélaga sínum Sebastian Vettel og Lewis Hamilton á McLaren. Mál hans var svo rannsakað af dómurum eftir tímatökuna. Í opinberri yfirlýsingu dómaranna segir að Webber hafi ekki farið með bílinn beint í bílskúr FIA til að láta vigta sig þegar honum voru gefin merki um að gera slíkt. "Eftir að hafa áttað sig á mistökunum sendi liðið bílinn til FIA um leið." Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Dómarar í bandaríska kappakstrinum hafa ákveðið að áminna Mark Webber, ökumann Red Bull í Formúlu, fyrir að missa af vigtun eftir fyrstu lotu tímatökunnar í gær. Webber mun ræsa þriðji í kappakstrinum á eftir liðsfélaga sínum Sebastian Vettel og Lewis Hamilton á McLaren. Mál hans var svo rannsakað af dómurum eftir tímatökuna. Í opinberri yfirlýsingu dómaranna segir að Webber hafi ekki farið með bílinn beint í bílskúr FIA til að láta vigta sig þegar honum voru gefin merki um að gera slíkt. "Eftir að hafa áttað sig á mistökunum sendi liðið bílinn til FIA um leið."
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira