Þjálfari FCK: Það vantar upp á fagmennskuna hjá Sölva Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 13:15 Sölvi Geir Ottesen. Mynd/Nordic Photos/Getty Landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá FC Kaupamannahöfn að undanförnu og það hefur mikið breyst síðan að hann tryggði liðinu sæti í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Sölvi Geir hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni síðan að varnarmistök hans kostuðu liðið sigur á móti OB í byrjun september. Þjálfarinn Ariel Jacobs vill frekar nota þá Ragnar Sigurðsson og Kris Stadsgaard í miðvarðarstöðunum. „Það er ekkert endanlegt í fótbolta en undanfarnar vikur höfum við fundið rétta jafnvægið með því að spila með Kris Stadsgaard og Ragnar Sigurðsson. Ég geri mér grein fyrir því að Sölvi er svekktur og pirraður. Það er í lagi að vera svekktur en pirringur er ekki af hinu góða," sagði Ariel Jacobs við Ekstra Bladet. „Ég hef saknað meiri fagmennsku frá Sölva. Þjálfari metur leikmenn út frá því hvernig þeir æfa, hvernig þeir spila og hvernig hugarfar þeirra er. Ef að það vantar upp á í einhverju af þessum þremur þáttum þá velur maður aðra leikmenn," sagði Jacobs. Jacobs ákvað að gefa Ragnari hvíld í bikarleik í vikunni en í stað þess að gefa Sölva tækifæri þá spilaði hann með Michael Jakobsen í miðverðinum. „Sölvi var líklega svekktur yfir því en það hefði Michael einnig verið ef Sölvi hefði spilað. Ég bað danska sambandið í haust um að fá að spila með fimmtán menn í leik til þess að allir yrði ánægðir en þeir sættu sig ekki við það," sagði Jacobs í gríni. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá FC Kaupamannahöfn að undanförnu og það hefur mikið breyst síðan að hann tryggði liðinu sæti í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Sölvi Geir hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri í dönsku úrvalsdeildinni síðan að varnarmistök hans kostuðu liðið sigur á móti OB í byrjun september. Þjálfarinn Ariel Jacobs vill frekar nota þá Ragnar Sigurðsson og Kris Stadsgaard í miðvarðarstöðunum. „Það er ekkert endanlegt í fótbolta en undanfarnar vikur höfum við fundið rétta jafnvægið með því að spila með Kris Stadsgaard og Ragnar Sigurðsson. Ég geri mér grein fyrir því að Sölvi er svekktur og pirraður. Það er í lagi að vera svekktur en pirringur er ekki af hinu góða," sagði Ariel Jacobs við Ekstra Bladet. „Ég hef saknað meiri fagmennsku frá Sölva. Þjálfari metur leikmenn út frá því hvernig þeir æfa, hvernig þeir spila og hvernig hugarfar þeirra er. Ef að það vantar upp á í einhverju af þessum þremur þáttum þá velur maður aðra leikmenn," sagði Jacobs. Jacobs ákvað að gefa Ragnari hvíld í bikarleik í vikunni en í stað þess að gefa Sölva tækifæri þá spilaði hann með Michael Jakobsen í miðverðinum. „Sölvi var líklega svekktur yfir því en það hefði Michael einnig verið ef Sölvi hefði spilað. Ég bað danska sambandið í haust um að fá að spila með fimmtán menn í leik til þess að allir yrði ánægðir en þeir sættu sig ekki við það," sagði Jacobs í gríni.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn