Real Madrid vann Levante í miklum blautbolta SÁP skrifar 11. nóvember 2012 00:01 Nordic Photos / Getty Images Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. Þetta setti mikinn svip á leikinn og þurftu leikmenn að taka bregðast við slíkum aðstæðum. Snemma leik fékk Cristiano Ronaldo fast olnbogaskot í gagn augað og opnaðist mikill skurður sem hafði það í för með sér að Ronaldo þurfti að vera utan vallar í um sex mínútur á meðan gert var að sárum hans. Ronaldo skoraði samt sem áður fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleiknum þegar hann fékk sendingu inn í vítateig Levante og afgreiddi boltann í netið af stakri snilld. Ronaldo var síðan tekinn af velli í hálfleik vegna skurðarins sem hann hlaut fyrr í leiknum. Það benti allt til þess að Real myndi vinna auðveldan sigur en leikmenn Levante neituðu að gefast upp og náðu að jafna metinn þegar Ángel skoraði fínt mark á 62. mínútu. Real Madrid lagði allt kapp á sóknarleikinn það sem eftir lifði leiks og náðu að skora sigurmarkið á 84. mínútu þegar varamaðurinn Álvaro Morata kom boltanum í netið en hann hafði aðeins verið inná vellinum í eina mínútu áður en hann skoraði. Niðurstaðan því 2-1 sigur Real Madrid, en liðið má vart misstíga sig til að eiga möguleika á því að ná Barcelona sem er í efsta sætinu. Spænski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. Þetta setti mikinn svip á leikinn og þurftu leikmenn að taka bregðast við slíkum aðstæðum. Snemma leik fékk Cristiano Ronaldo fast olnbogaskot í gagn augað og opnaðist mikill skurður sem hafði það í för með sér að Ronaldo þurfti að vera utan vallar í um sex mínútur á meðan gert var að sárum hans. Ronaldo skoraði samt sem áður fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleiknum þegar hann fékk sendingu inn í vítateig Levante og afgreiddi boltann í netið af stakri snilld. Ronaldo var síðan tekinn af velli í hálfleik vegna skurðarins sem hann hlaut fyrr í leiknum. Það benti allt til þess að Real myndi vinna auðveldan sigur en leikmenn Levante neituðu að gefast upp og náðu að jafna metinn þegar Ángel skoraði fínt mark á 62. mínútu. Real Madrid lagði allt kapp á sóknarleikinn það sem eftir lifði leiks og náðu að skora sigurmarkið á 84. mínútu þegar varamaðurinn Álvaro Morata kom boltanum í netið en hann hafði aðeins verið inná vellinum í eina mínútu áður en hann skoraði. Niðurstaðan því 2-1 sigur Real Madrid, en liðið má vart misstíga sig til að eiga möguleika á því að ná Barcelona sem er í efsta sætinu.
Spænski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira