Meistaradeildin: Mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikil dramatík 23. október 2012 10:08 Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira