Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2012 17:00 Leikmenn Dnipro fagna hér í kvöld. Mynd/AFP Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira