Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift 26. október 2012 11:30 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira