Vettel fljótastur á æfingum fyrir Indverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 16:00 Vettel er ótrúlegur. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira