Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu fínan 2-0 sigur á Lanciano í ítölsku B-deildinni í dag. Bæði mörkin komu úr vítum undir lokin.
Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona líkt og venjulega.
Verona er komið upp í annað sæti deildarinnar en er fjórum stigum á eftir toppliði Sassuolo.
Emil og félagar komnir í annað sætið

Mest lesið




Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn




FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn

