Lotus: Raikkönen verður enn betri á næsta ári Birgir Þór Harðarson skrifar 29. október 2012 23:15 Kimi mun aka fyrir Lotus á næsta ári. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir liðið á næsta ári. Þetta staðfesti Lotus í dag í kynningarmyndbandi. Raikkönen hefur staðið sig gríðarlega vel í Formúlu 1 í ár. Hann hefur skorað stig í öllum mótum ársins nema í kínverska kappkstrinum þar sem hann var í basli með dekkin. Hann hefur hins vegar lokið öllum keppnishringjum í mótum ársins. Frábær akstur Raikkönen hefur sannfært Lotus um að Finninn sé rétta valið fyrir næsta ár. Í samningi hans sem hann skrifaði undir í byrjun árs var aðeins gert ráð fyrir að hann myndi aka í ár. Hann átti hins vegar möguleika á endurnýjun ef hann myndi uppfylla nokkur skilyrði. Þau skilyrði hefur hann uppfyllt auðveldlega. Raikkönen tók sér tveggja ára frí frá Formúlu 1 og keppti í heimsmeistararallinu árin 2010 og 2011. Hann snéri aftur í ár. Þegar þrjú mót eru eftir er hann í þriðja sæti í titilbartáttunni þrátt fyrir að hafa ekki unnið eitt einasta mót. Hann hefur hins vegar staðið sex sinnum á verðlaunapalli. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir liðið á næsta ári. Þetta staðfesti Lotus í dag í kynningarmyndbandi. Raikkönen hefur staðið sig gríðarlega vel í Formúlu 1 í ár. Hann hefur skorað stig í öllum mótum ársins nema í kínverska kappkstrinum þar sem hann var í basli með dekkin. Hann hefur hins vegar lokið öllum keppnishringjum í mótum ársins. Frábær akstur Raikkönen hefur sannfært Lotus um að Finninn sé rétta valið fyrir næsta ár. Í samningi hans sem hann skrifaði undir í byrjun árs var aðeins gert ráð fyrir að hann myndi aka í ár. Hann átti hins vegar möguleika á endurnýjun ef hann myndi uppfylla nokkur skilyrði. Þau skilyrði hefur hann uppfyllt auðveldlega. Raikkönen tók sér tveggja ára frí frá Formúlu 1 og keppti í heimsmeistararallinu árin 2010 og 2011. Hann snéri aftur í ár. Þegar þrjú mót eru eftir er hann í þriðja sæti í titilbartáttunni þrátt fyrir að hafa ekki unnið eitt einasta mót. Hann hefur hins vegar staðið sex sinnum á verðlaunapalli.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira