Öryggisgæsla aukin vegna Íslenskra fugla 2. október 2012 10:17 Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal Ríflega 50 eintök eru seld af þeim 100 sem gefin voru út af hátíðarútgáfu bókarinnar Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal. Bókin hefur verið til sýnis í Eymundsson í Smáralind í rúma viku og að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá útgefanda bókarinnar, Crymogeu, hefur verið stöðugur straumur fólks til skoða bókina og hefur eitt eintak selst á dag síðan sýningareintakið kom í Smáralind. Bókin er sú dýrasta sem fæst á almennum markaði en hún kostar 230.000 krónur. Viðskiptavinir þurfa að setja upp sérstaka hlífðarhanska áður en þeir handleika gripinn og hefur öryggisgæsla í versluninni verið aukin. Bókin er nákvæm endurgerð handrits Benedikts Gröndal (1826-1907) sem hann gekk frá um aldamótin 1900. Hún er handinnbundin í sérsútað sauðaleður frá Sjávarleðri á Sauðárkróki af Ragnari Einarssyni bókbindara og er í sérsmíðuðum viðarkassa. - sbt Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ríflega 50 eintök eru seld af þeim 100 sem gefin voru út af hátíðarútgáfu bókarinnar Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal. Bókin hefur verið til sýnis í Eymundsson í Smáralind í rúma viku og að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá útgefanda bókarinnar, Crymogeu, hefur verið stöðugur straumur fólks til skoða bókina og hefur eitt eintak selst á dag síðan sýningareintakið kom í Smáralind. Bókin er sú dýrasta sem fæst á almennum markaði en hún kostar 230.000 krónur. Viðskiptavinir þurfa að setja upp sérstaka hlífðarhanska áður en þeir handleika gripinn og hefur öryggisgæsla í versluninni verið aukin. Bókin er nákvæm endurgerð handrits Benedikts Gröndal (1826-1907) sem hann gekk frá um aldamótin 1900. Hún er handinnbundin í sérsútað sauðaleður frá Sjávarleðri á Sauðárkróki af Ragnari Einarssyni bókbindara og er í sérsmíðuðum viðarkassa. - sbt
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira