Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester 3. október 2012 10:00 Leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City á æfingu fyrir leikinn gegn Dortmund. Nordic Photos / Getty Images Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Upphitun fyrir kvöldleikina hefst kl. 18.00 þar sem að Þorsteinn J. fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins – og allir leikir kvöldsins verða síðan gerðir upp í Meistaramörkunum kl. 20.45. Dagskráin er þannig: 15:55: Zenit - AC Milan | Stöð 2 sport HD 18:00: upphitun | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport 18:30: Arsenal - Olympiakos | Stöð 2 sport 3 18:30: Man. City - Borussia Dortmund | Stöð 2 sport HD 18:30: Ajax - Real Madrid | Stöð 2 sport 4 20:45: Meistaramörkin | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Upphitun fyrir kvöldleikina hefst kl. 18.00 þar sem að Þorsteinn J. fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins – og allir leikir kvöldsins verða síðan gerðir upp í Meistaramörkunum kl. 20.45. Dagskráin er þannig: 15:55: Zenit - AC Milan | Stöð 2 sport HD 18:00: upphitun | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport 18:30: Arsenal - Olympiakos | Stöð 2 sport 3 18:30: Man. City - Borussia Dortmund | Stöð 2 sport HD 18:30: Ajax - Real Madrid | Stöð 2 sport 4 20:45: Meistaramörkin | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00
Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33
Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02
Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00
Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00
Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54
Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19
BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30
Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn