Napoli steinlá í Hollandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 16:00 Mynd/AFP Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira