Alain Prost ók Formúlubíl í fyrsta sinn í 16 ár Birgir Þór Harðarson skrifar 30. september 2012 21:30 Alain Prost ók Red Bull-bíl í dag. nordicphotos/afp Formúlu 1 goðsögnin og fjórfaldi heimsmeistarinn Alain Prost ók Formúlu 1-bifreið í fyrsta sinn síðan 1996 í dag. Prost sagði tækifærið hafa verið frábært. Prost var forvitinn að vita hvernig Formúlu 1-bílar væru miðað við þá sem hann ók á ferli sínum árin 1980 til 1993. "Undanfarið hef ég velt fyrir mér hvernig nútíma Frormúlu 1 bílar eru," sagði Prost. Hann sagðist ekki hafa viljað fara of hratt svona í fyrsta sinn í Formúlu 1-bíl í sextán ár þegar hann reynsluók McLaren-bíl. Bíllinn sem Prost hafði til umráða í dag var Red Bull RB6 frá 2010. Sebastian Vettel vann heimsmeistaratitilinn í bílnum það árið. "Þetta er ekkert mikið öðruvísi. Maður notar tækin öðruvísi og bíllinn er mjög stífur. Það er eitthvað sem maður þarf bara að venjast." "Ef maður ekur ekki nútímabíl er ómögulegt að bera þá saman við gömlu bílana," sagði Prost að lokum. Franski heimsmeistarinn var alltaf kallaður "Prófessorinn" þegar hann var uppá sitt besta, af einfaldri ástæðu: Hann var alltaf einu skrefi á undan keppinautum sínum hvað varðar tæknilegar hliðar íþróttarinnar og alltaf búinn að hugsa kappaksturinn til enda. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 goðsögnin og fjórfaldi heimsmeistarinn Alain Prost ók Formúlu 1-bifreið í fyrsta sinn síðan 1996 í dag. Prost sagði tækifærið hafa verið frábært. Prost var forvitinn að vita hvernig Formúlu 1-bílar væru miðað við þá sem hann ók á ferli sínum árin 1980 til 1993. "Undanfarið hef ég velt fyrir mér hvernig nútíma Frormúlu 1 bílar eru," sagði Prost. Hann sagðist ekki hafa viljað fara of hratt svona í fyrsta sinn í Formúlu 1-bíl í sextán ár þegar hann reynsluók McLaren-bíl. Bíllinn sem Prost hafði til umráða í dag var Red Bull RB6 frá 2010. Sebastian Vettel vann heimsmeistaratitilinn í bílnum það árið. "Þetta er ekkert mikið öðruvísi. Maður notar tækin öðruvísi og bíllinn er mjög stífur. Það er eitthvað sem maður þarf bara að venjast." "Ef maður ekur ekki nútímabíl er ómögulegt að bera þá saman við gömlu bílana," sagði Prost að lokum. Franski heimsmeistarinn var alltaf kallaður "Prófessorinn" þegar hann var uppá sitt besta, af einfaldri ástæðu: Hann var alltaf einu skrefi á undan keppinautum sínum hvað varðar tæknilegar hliðar íþróttarinnar og alltaf búinn að hugsa kappaksturinn til enda.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira