Rannsókn íslensks lektors í Harvard vekur athygli 7. september 2012 10:58 Niðurstöður rannsóknar íslensks lektors við Viðskiptaháskóla Harvard í Bandaríkjunum á tengslum þjórfjár og spillingar hafa vakið athygli vestan hafs. Sá sem hér um ræðir er Magnús Þór Torfason lektor í nýsköpunardeild skólans. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að í þeim löndum þar sem þjórfé sé algengt ríki meiri spilling en í öðrum löndum. Rannsóknin náði til 33 starfsgreina þar sem algengt er að gefa þjórfé eins og til þjóna á veitingahúsum, hárgreiðslufólks og leigubílstjóra. Í umfjöllun The Washington Post um málið kemur fram að Magnús Þór telur að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að þeir sem gefa þjórfé ætlist til þess að fá eitthvað aukalega og því meira af slíku eftir því sem meira er gefið af þjórfé. Rannsókn Magnúsar sýnir að spilling er minnst á Íslandi og hinum Norðurlöndunum auk Nýja Sjálands þar sem ekki tíðkast að gefa þjórfé. Spillingin er hinsvegar mest í löndum eins og Grikklandi, Tyrklandi, Egyptalandi og Argentínu þar sem þjórfé er hvað algengast. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar íslensks lektors við Viðskiptaháskóla Harvard í Bandaríkjunum á tengslum þjórfjár og spillingar hafa vakið athygli vestan hafs. Sá sem hér um ræðir er Magnús Þór Torfason lektor í nýsköpunardeild skólans. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að í þeim löndum þar sem þjórfé sé algengt ríki meiri spilling en í öðrum löndum. Rannsóknin náði til 33 starfsgreina þar sem algengt er að gefa þjórfé eins og til þjóna á veitingahúsum, hárgreiðslufólks og leigubílstjóra. Í umfjöllun The Washington Post um málið kemur fram að Magnús Þór telur að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að þeir sem gefa þjórfé ætlist til þess að fá eitthvað aukalega og því meira af slíku eftir því sem meira er gefið af þjórfé. Rannsókn Magnúsar sýnir að spilling er minnst á Íslandi og hinum Norðurlöndunum auk Nýja Sjálands þar sem ekki tíðkast að gefa þjórfé. Spillingin er hinsvegar mest í löndum eins og Grikklandi, Tyrklandi, Egyptalandi og Argentínu þar sem þjórfé er hvað algengast.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira