Karamellupopp kynfræðingsins 31. ágúst 2012 12:00 Sigga Dögg kynfræðingur deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! „Þetta klikkar aldrei," segir kynfræðingurinn hressi.Karamellupopp kynfræðingsins225g smjör440g púðursykur120ml síróp1 tsk. salt½ tsk. matarsódi1 tsk. vanilludropar220g poppað popp 1. Ofn hitaður í 95 gráður. 2. Í potti bræðirðu smjör, púðursykur, síróp og salt þar til það er orðið að karamellu (passaðu að hræra reglulega). Láttu suðuna koma upp og sjóða í 4 mínútur. 3. Settu poppið á tvær bökunarplötur og hafðu inni í ofni þar til karamellan er til. 4. Taktu karamelluna af hitanum, settu matarsóda og vanilludropa út í og helltu yfir poppið. 5. Settu poppið inn í heitan ofninn og á 15 mínútna fresti í klukkustund skaltu nota sleif til að hræra í poppinu. Láttu poppið kólna áður en þú setur það í krukku. Frábært í hvaða boð sem er og geymist vel í þéttri krukku! Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! „Þetta klikkar aldrei," segir kynfræðingurinn hressi.Karamellupopp kynfræðingsins225g smjör440g púðursykur120ml síróp1 tsk. salt½ tsk. matarsódi1 tsk. vanilludropar220g poppað popp 1. Ofn hitaður í 95 gráður. 2. Í potti bræðirðu smjör, púðursykur, síróp og salt þar til það er orðið að karamellu (passaðu að hræra reglulega). Láttu suðuna koma upp og sjóða í 4 mínútur. 3. Settu poppið á tvær bökunarplötur og hafðu inni í ofni þar til karamellan er til. 4. Taktu karamelluna af hitanum, settu matarsóda og vanilludropa út í og helltu yfir poppið. 5. Settu poppið inn í heitan ofninn og á 15 mínútna fresti í klukkustund skaltu nota sleif til að hræra í poppinu. Láttu poppið kólna áður en þú setur það í krukku. Frábært í hvaða boð sem er og geymist vel í þéttri krukku!
Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira