Royal Bank of Scotland líka til rannsóknar 22. ágúst 2012 09:36 Bandarísk yfirvöld rannsaka nú hvort Royal Bank of Scotland hafi brotið viðskiptabann gegn Íran. Það eru einkum Seðlabanki Bandaríkjanna og varnarmálaráðuneytið sem rannsaka málið. Talsmenn Royal Bank og Scotland hafa ekki viljað tjá sig um ásakanirnar eða rannsóknina. Hins vegar kom fram í hálfsárs uppgjöri bankans, fyrr í mánuðinum, að verið væri að yfirfara reglur og starfsaðferðir við greiðslur sem inntar væru af hendi í bandarískum dollurum utan Bandaríkjanna. Þar kom einnig fram að bankinn ætti í viðræðum við bresk og bandarísk stjórnvöld um það hvernig lög og reglur ríkjanna tveggja væru virt og var þar sérstaklega vikið að efnahagsþvingunum Bandaríkjamanna gegn öðrum ríkjum. Einungis fáeinir dagar eru liðnir frá því að breski bankinn Standard Chardjerd samþykkti að greiða 340 milljóna dala, eða ríflega 40 milljarða króna, sekt eftir að bankinn hafði verið sakaður um peningaþvætti í viðskiptum við írönsk stjórnvöld. Sérfræðingar töldu þá að jafnvel þótt sektin væri gríðarlega há, væri hún smámunir miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef hann hefði tapað málaferlum fyrir dómstólum vegna þess. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandarísk yfirvöld rannsaka nú hvort Royal Bank of Scotland hafi brotið viðskiptabann gegn Íran. Það eru einkum Seðlabanki Bandaríkjanna og varnarmálaráðuneytið sem rannsaka málið. Talsmenn Royal Bank og Scotland hafa ekki viljað tjá sig um ásakanirnar eða rannsóknina. Hins vegar kom fram í hálfsárs uppgjöri bankans, fyrr í mánuðinum, að verið væri að yfirfara reglur og starfsaðferðir við greiðslur sem inntar væru af hendi í bandarískum dollurum utan Bandaríkjanna. Þar kom einnig fram að bankinn ætti í viðræðum við bresk og bandarísk stjórnvöld um það hvernig lög og reglur ríkjanna tveggja væru virt og var þar sérstaklega vikið að efnahagsþvingunum Bandaríkjamanna gegn öðrum ríkjum. Einungis fáeinir dagar eru liðnir frá því að breski bankinn Standard Chardjerd samþykkti að greiða 340 milljóna dala, eða ríflega 40 milljarða króna, sekt eftir að bankinn hafði verið sakaður um peningaþvætti í viðskiptum við írönsk stjórnvöld. Sérfræðingar töldu þá að jafnvel þótt sektin væri gríðarlega há, væri hún smámunir miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef hann hefði tapað málaferlum fyrir dómstólum vegna þess.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira