Páll Valsson nýr ritstjóri Skírnis BBI skrifar 22. ágúst 2012 10:28 Mynd/GVA Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Páll hefur starfað sem ritstjóri og útgefandi um áratugaskeið og auk þess kennt við HÍ og Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hann starfar einnig sem rithöfundur og þýðandi, hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Jónasar Hallgrímssonar sem hann ritaði og á síðasta ári þýddi hann bókina Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Skírnir er elsta tímarit á Norðurlöndunum sem enn kemur út en það hóf göngu sína árið 1827. Það var fyrst fréttatímarit en hefur verið menningartímarit í víðum skilningi frá upphafi 20. aldarinnar og kemur út tvisvar á ári. Páll verður 48. ritstjóri tímaritsins en Halldór var sá 47. Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Páll hefur starfað sem ritstjóri og útgefandi um áratugaskeið og auk þess kennt við HÍ og Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hann starfar einnig sem rithöfundur og þýðandi, hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Jónasar Hallgrímssonar sem hann ritaði og á síðasta ári þýddi hann bókina Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Skírnir er elsta tímarit á Norðurlöndunum sem enn kemur út en það hóf göngu sína árið 1827. Það var fyrst fréttatímarit en hefur verið menningartímarit í víðum skilningi frá upphafi 20. aldarinnar og kemur út tvisvar á ári. Páll verður 48. ritstjóri tímaritsins en Halldór var sá 47.
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira