Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2012 20:38 Mynd/Nordic Photos/Getty Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Martin Kelly lagði upp sigurmarkið með góðum spretti upp hægri kantinn og flottri fyrirgjöf inn í markteiginn. Fabio Borini missti af boltanum sem fór af Andy Webster og í markið. Sigur Liverpool var þó ekki sannfærandi en frammistaðan var nóg til að koma liðinu í lykilstöðu fyrir seinni leikinn. Hearts-liðið stóð sig vel og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu frá því í tapinu á móti West Brom. Glen Johnson, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Lucas, Joe Allen, Stewart Downing og Luis Suarez fóru út úr Liverpool-liðinu en í staðinn komu inn Jordan Henderson, Jay Spearing, Jamie Carragher, Charlie Adam, Raheem Sterling, Jonjo Shelvey og Jack Robinson.KR-banarnir í HJK Helsinki steinlágu á sama tíma 0-5 á útivelli á móti spænska liðinu Athletic Bilbao. Aritz Aduriz og Markel Susaeta skoruðu tvö mörk fyrir Bilbao en fimmta markið gerði Inigo Pérez.Esteban Cambiasso og Rodrigo Palacio skoruðu mörk ítalska liðsins Inter Milan í 2-0 sigri á Vaslui í Rúmeníu.Hannover 96 vann ótrúlegan 5-3 sigur á Slask Wroclaw í Póllandi. Hannover 96 komst í 2-0 eftir 25 mínútur og var 3-1 yfir í hálfleik. Pólverjarnir jöfnuðu leikinn en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk á síðustu átta mínútum. Leon Andreasen skoraði 2 mörk fyrir Hannover en hin mörkin skoruðu þeir Jan Schlaudraff, Lars Stindl og Manuel Schmiedebach. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Martin Kelly lagði upp sigurmarkið með góðum spretti upp hægri kantinn og flottri fyrirgjöf inn í markteiginn. Fabio Borini missti af boltanum sem fór af Andy Webster og í markið. Sigur Liverpool var þó ekki sannfærandi en frammistaðan var nóg til að koma liðinu í lykilstöðu fyrir seinni leikinn. Hearts-liðið stóð sig vel og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu frá því í tapinu á móti West Brom. Glen Johnson, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Lucas, Joe Allen, Stewart Downing og Luis Suarez fóru út úr Liverpool-liðinu en í staðinn komu inn Jordan Henderson, Jay Spearing, Jamie Carragher, Charlie Adam, Raheem Sterling, Jonjo Shelvey og Jack Robinson.KR-banarnir í HJK Helsinki steinlágu á sama tíma 0-5 á útivelli á móti spænska liðinu Athletic Bilbao. Aritz Aduriz og Markel Susaeta skoruðu tvö mörk fyrir Bilbao en fimmta markið gerði Inigo Pérez.Esteban Cambiasso og Rodrigo Palacio skoruðu mörk ítalska liðsins Inter Milan í 2-0 sigri á Vaslui í Rúmeníu.Hannover 96 vann ótrúlegan 5-3 sigur á Slask Wroclaw í Póllandi. Hannover 96 komst í 2-0 eftir 25 mínútur og var 3-1 yfir í hálfleik. Pólverjarnir jöfnuðu leikinn en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk á síðustu átta mínútum. Leon Andreasen skoraði 2 mörk fyrir Hannover en hin mörkin skoruðu þeir Jan Schlaudraff, Lars Stindl og Manuel Schmiedebach.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira