Batman féll úr fyrsta sæti Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. ágúst 2012 07:09 Nýjasta Batman myndin hefur gengið ágætlega. mynd/ afp. Nýjasta Batman myndin, The Dark Knight Rises, féll um helgina úr efsta sæti yfir tekjuhæstu myndir í Bandaríkjunum. Þetta er þriðja helgin sem myndin er sýnd en hún var tekjuhæsta myndin tvær fyrri helgarnar. Í efsta sæti að þessu sinni var hins vegar myndin The Bourne Legacy en tekjur hennar námu sem samsvarar 4,8 milljörðum íslenskra króna, eftir því sem fram kemur á vef The Washington Post. Í öðru sæti var ný mynd Wills Ferrel sem heitir The Campaign, en tekjur hennar námu um 3,3 milljörðum íslenskra króna. The Dark Knight Rises var svo í þriðja sæti með um 2,4 milljarða íslenskra króna. Batman myndin hefur nú verið í sýningu í Bandaríkjunum í þrjár vikur og nema heildartekjurnar um 47 milljörðum króna. Mikil skelfing greip um sig í Colorado fylki og víðar þegar myndin var forsýnd þar 20. júlí síðastliðinn en þá hóf háskólaneminn James Holmes skothríð á miðri kvikmyndasýningu. Dan Fellman, yfirmaður dreifingardeildar hjá Warner Bros, segir í samtali við Washington Post að þetta atvik hafi án efa haft áhrif á aðsóknina að myndinni. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjasta Batman myndin, The Dark Knight Rises, féll um helgina úr efsta sæti yfir tekjuhæstu myndir í Bandaríkjunum. Þetta er þriðja helgin sem myndin er sýnd en hún var tekjuhæsta myndin tvær fyrri helgarnar. Í efsta sæti að þessu sinni var hins vegar myndin The Bourne Legacy en tekjur hennar námu sem samsvarar 4,8 milljörðum íslenskra króna, eftir því sem fram kemur á vef The Washington Post. Í öðru sæti var ný mynd Wills Ferrel sem heitir The Campaign, en tekjur hennar námu um 3,3 milljörðum íslenskra króna. The Dark Knight Rises var svo í þriðja sæti með um 2,4 milljarða íslenskra króna. Batman myndin hefur nú verið í sýningu í Bandaríkjunum í þrjár vikur og nema heildartekjurnar um 47 milljörðum króna. Mikil skelfing greip um sig í Colorado fylki og víðar þegar myndin var forsýnd þar 20. júlí síðastliðinn en þá hóf háskólaneminn James Holmes skothríð á miðri kvikmyndasýningu. Dan Fellman, yfirmaður dreifingardeildar hjá Warner Bros, segir í samtali við Washington Post að þetta atvik hafi án efa haft áhrif á aðsóknina að myndinni.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira