Hrun tölvukerfis Royal Bank of Scotland kostar 125 milljónir punda Magnús Halldórsson skrifar 3. ágúst 2012 10:44 Hrun tölvukerfis Royal Bank of Scotland er að reynast bankanum dýrkeypt, en upplýst var um það í dag að bankinn þarf að greiða völdum viðskiptavinum bankans 125 milljónir punda, eða sem nemur 23,75 milljörðum króna. Vegna hruns tölvukerfisins lentu viðskiptavinir bankans í erfiðleikum með að nálgast fjármuni sína yfir tveggja vikna tímabil í júní, með fyrrgreindum afleiðingum fyrir bankann. Um þetta var upplýst þegar bankinn tilkynnti um afkomu sína á fyrstu sex mánuðum ársins, en bankinn tapaði 1,5 milljarði punda á því tímabili. Á sama tímabili í fyrra tapaði bankinn 794 milljónum punda, eða sem nemur ríflega 15 milljörðum króna. Tekjur bankans á fyrrnefndu tímabili féllu um 8 prósent frá fyrra ári, og námu 13,2 milljörðum punda, jafnvirði 2.500 milljarða króna. Breska ríkið á mikla hagsmuni undir þegar kemur að Royal Bank of Scotland en ríkið þjóðnýtti 82 prósent hlut í bankanum haustið 2008, eftir fall Lehman Brothers, og er nú sagt leita leiða til þess að kaupa afganginn af hlutafénu til þess að auka líkur á því að geta selt bankann innan næstu tveggja ára, eins og að er stefnt. Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC um málið, hér. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hrun tölvukerfis Royal Bank of Scotland er að reynast bankanum dýrkeypt, en upplýst var um það í dag að bankinn þarf að greiða völdum viðskiptavinum bankans 125 milljónir punda, eða sem nemur 23,75 milljörðum króna. Vegna hruns tölvukerfisins lentu viðskiptavinir bankans í erfiðleikum með að nálgast fjármuni sína yfir tveggja vikna tímabil í júní, með fyrrgreindum afleiðingum fyrir bankann. Um þetta var upplýst þegar bankinn tilkynnti um afkomu sína á fyrstu sex mánuðum ársins, en bankinn tapaði 1,5 milljarði punda á því tímabili. Á sama tímabili í fyrra tapaði bankinn 794 milljónum punda, eða sem nemur ríflega 15 milljörðum króna. Tekjur bankans á fyrrnefndu tímabili féllu um 8 prósent frá fyrra ári, og námu 13,2 milljörðum punda, jafnvirði 2.500 milljarða króna. Breska ríkið á mikla hagsmuni undir þegar kemur að Royal Bank of Scotland en ríkið þjóðnýtti 82 prósent hlut í bankanum haustið 2008, eftir fall Lehman Brothers, og er nú sagt leita leiða til þess að kaupa afganginn af hlutafénu til þess að auka líkur á því að geta selt bankann innan næstu tveggja ára, eins og að er stefnt. Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC um málið, hér.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira