Styttist í uppgjör Facebook 22. júlí 2012 22:00 mynd/AP Samskiptamiðillinn Facebook mun kynna fyrstu ársfjórðungstölur sínar í vikunni. Verður þetta fyrsta uppgjör fyrirtækisins síðan það var skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöllinni í New York fyrir nokkrum vikum. Líklegt þykir að Facebook hafi tapað þó nokkru á síðasta fjórðungi. Hlutafjárútboð Facebook var það stærsta í sögu Bandaríkjanna en fyrirtækið var metið á um 100 milljarða dollara eða það sem nemur 12.450 milljörðum króna. En gengi hlutabréfa samskiptasíðunnar hefur fallið síðustu vikur og stóð í 3.580 krónum við lokun markaða á föstudag. Er þetta tæpum 1.200 krónum minna virði en í upphafi var áætlað. Það verður því seint sagt að skráning Facebook á markað hafi gengið jafn vel og menn vonuðust til. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta. Notendafjöldi síðunnar heldur áfram að aukast í flestum heimshlutum þó svo notendum hafi fækkað örlítið í Evrópu á síðustu mánuðum. Notendurnir eru nú rúmlega 900 milljón talsins. Helsta vandamál Facebook hefur verið tekjuöflun. Auglýsingasala er helsta tekjulind fyrirtækisins en hingað til hefur því ekki tekist að auglýsa í snjallsímum og spjaldtölvum. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook mun kynna fyrstu ársfjórðungstölur sínar í vikunni. Verður þetta fyrsta uppgjör fyrirtækisins síðan það var skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöllinni í New York fyrir nokkrum vikum. Líklegt þykir að Facebook hafi tapað þó nokkru á síðasta fjórðungi. Hlutafjárútboð Facebook var það stærsta í sögu Bandaríkjanna en fyrirtækið var metið á um 100 milljarða dollara eða það sem nemur 12.450 milljörðum króna. En gengi hlutabréfa samskiptasíðunnar hefur fallið síðustu vikur og stóð í 3.580 krónum við lokun markaða á föstudag. Er þetta tæpum 1.200 krónum minna virði en í upphafi var áætlað. Það verður því seint sagt að skráning Facebook á markað hafi gengið jafn vel og menn vonuðust til. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta. Notendafjöldi síðunnar heldur áfram að aukast í flestum heimshlutum þó svo notendum hafi fækkað örlítið í Evrópu á síðustu mánuðum. Notendurnir eru nú rúmlega 900 milljón talsins. Helsta vandamál Facebook hefur verið tekjuöflun. Auglýsingasala er helsta tekjulind fyrirtækisins en hingað til hefur því ekki tekist að auglýsa í snjallsímum og spjaldtölvum.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira