Telja svindlað með olíuverðið svipað og Libor vextina 16. júlí 2012 08:43 Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Þetta kemur fram í skýrslu sem samtökin hafa gert fyrir G20 ríkin. Samtökin segja að kerfi það sem sett hefur verið upp til að ákveða heimsmarkaðsverð á olíu hverju sinni sé álíka varnarlaust fyrir samráði og svindli seljenda olíunnar og kerfið sem sett var upp til að ákveða Libor vextina. Fjallað er um málið í blaðinu Telegraph og þar segir að nefndin sem upplýsti um Libor svindlið hafi áhuga á að rannsaka aðra markaði sem eru svipaðir að uppbyggingu Libor vextirnir. Fram kemur í Telegraph að olíuverðið sé ákveðið á grundvelli upplýsinga og gagna sem olíufélögin, bankar og aðrir sem versla með olíu gefa upp, Þetta segir IOSCO að opni fyrir margvíslega möguleika á svindli með verðið. Það eru samtökin Platts og Argus sem setja fram heimsmarkaðsverð á olíu í samræmi við fyrrgreind gögn og upplýsingar. Þar á bæ verjast menn þessum ásökunum með því að segja að þeir hafi blaðamenn að störfum sem rannsaki hvort upplýsingar sem berast frá olíufélögunum og bönkunum séu réttar. Á móti segir í skýrslu IOSCO að kerfið sé þar með mjög háð reynslu og þekkingu viðkomandi blaðamanna. Þar að auki séu Platts og Argus háð þeim greiðslum sem samtökin fá frá viðkomandi olíufélögum og bönkum og því séu þau kannski ekki hlutlausir aðilar í ferlinu. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Þetta kemur fram í skýrslu sem samtökin hafa gert fyrir G20 ríkin. Samtökin segja að kerfi það sem sett hefur verið upp til að ákveða heimsmarkaðsverð á olíu hverju sinni sé álíka varnarlaust fyrir samráði og svindli seljenda olíunnar og kerfið sem sett var upp til að ákveða Libor vextina. Fjallað er um málið í blaðinu Telegraph og þar segir að nefndin sem upplýsti um Libor svindlið hafi áhuga á að rannsaka aðra markaði sem eru svipaðir að uppbyggingu Libor vextirnir. Fram kemur í Telegraph að olíuverðið sé ákveðið á grundvelli upplýsinga og gagna sem olíufélögin, bankar og aðrir sem versla með olíu gefa upp, Þetta segir IOSCO að opni fyrir margvíslega möguleika á svindli með verðið. Það eru samtökin Platts og Argus sem setja fram heimsmarkaðsverð á olíu í samræmi við fyrrgreind gögn og upplýsingar. Þar á bæ verjast menn þessum ásökunum með því að segja að þeir hafi blaðamenn að störfum sem rannsaki hvort upplýsingar sem berast frá olíufélögunum og bönkunum séu réttar. Á móti segir í skýrslu IOSCO að kerfið sé þar með mjög háð reynslu og þekkingu viðkomandi blaðamanna. Þar að auki séu Platts og Argus háð þeim greiðslum sem samtökin fá frá viðkomandi olíufélögum og bönkum og því séu þau kannski ekki hlutlausir aðilar í ferlinu.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira