Ólympíuleikvanginum hugsanlega breytt í F1 braut Birgir Þór Harðarson skrifar 17. júlí 2012 17:00 Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig ólympíuleikvangurinn í London verður nýttur í kjölfar leikanna í ágúst. nordicphotos/afp Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. Nokkrar vikur eru liðnar síðan hugmyndir um kappakstursbraut um ólympíuhverfið komu fyrst í ljós. London Legacy Development Corporation (LLDC) staðfesti að F1 kappakstur um svæðið væri ein af fjórum tillögum sem væru til umræðu. Í yfirlýsingu frá LLDC eru tillögurnar taldar saman. Knattspyrnuliðið West Ham United hefur sótt um að fá að nýta leikvanginn sem heimavöll sinn í ensku deildinni, Intelligent Transport Services ásamt Formúlu 1 leggja til að svæðinu verði breytt í Formúlu 1-braut, UCFB vill nýta svæðið til náms og reka þar háskóla og knattspyrnuliðið Leyton Orient vill nýta völlinn sem heimavöll. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segist hafa heyrt af hugmyndinni í síðasta mánuði frá Intelligent Transport Services og litist vel á. "Þetta fyrirtæki leggur til hugmyndir um not á leikvanginum en vill ekki eiga hann," sagði Ecclestone. "Þeir lögðu upp áætlun um hvernig Formúla 1 gæti keppt umhverfist leikvanginn og innan hans og mér leist vel á." Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. Nokkrar vikur eru liðnar síðan hugmyndir um kappakstursbraut um ólympíuhverfið komu fyrst í ljós. London Legacy Development Corporation (LLDC) staðfesti að F1 kappakstur um svæðið væri ein af fjórum tillögum sem væru til umræðu. Í yfirlýsingu frá LLDC eru tillögurnar taldar saman. Knattspyrnuliðið West Ham United hefur sótt um að fá að nýta leikvanginn sem heimavöll sinn í ensku deildinni, Intelligent Transport Services ásamt Formúlu 1 leggja til að svæðinu verði breytt í Formúlu 1-braut, UCFB vill nýta svæðið til náms og reka þar háskóla og knattspyrnuliðið Leyton Orient vill nýta völlinn sem heimavöll. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segist hafa heyrt af hugmyndinni í síðasta mánuði frá Intelligent Transport Services og litist vel á. "Þetta fyrirtæki leggur til hugmyndir um not á leikvanginum en vill ekki eiga hann," sagði Ecclestone. "Þeir lögðu upp áætlun um hvernig Formúla 1 gæti keppt umhverfist leikvanginn og innan hans og mér leist vel á."
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira