Office 2013 opinberað 17. júlí 2012 21:00 Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, kynnti Office 2013 hugbúnaðarpakkann. mynd/AP Nýjasta útgáfa Office hugbúnaðarpakkans verður sérsniðin að spjaldtölvum og snertiskjám. Loks verður hægt að vinna með PDF-skjöl að einhverju ráði en útlit og notendaviðmót uppfærslunnar tekur mið af Windows 8, væntanlegu stýrikerfi Microsoft. Það var Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, sem kynnti Office 2013 uppfærsluna í San Francisco í dag. Office er langstærsta tekjulind Microsoft. Rúmlega milljarður manna notar hugbúnaðarpakkann að staðaldri en um 90 prósent tölva nota forritin. Talið er að Office skili Microsoft rúmlega 15 milljörðum dollara á hverjum ári í tekjur, eða það sem nemur rúmlega 1.900 milljörðum króna. Samskiptamöguleikar og gagnvirk tengsl við samskiptamiðla liggja til grundvallar Office 2013. Þannig mun fjöldi notenda geta unnið í sama skjali á mismunandi tölvum. Einnig verður hægt að hengja myndbönd við Word-skjöl. Word, Outlook, Excel, OneNote og PowerPoint hafa öll tekið miklum breytingum frá síðustu uppfærslu. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um Office 2013 hér. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýjasta útgáfa Office hugbúnaðarpakkans verður sérsniðin að spjaldtölvum og snertiskjám. Loks verður hægt að vinna með PDF-skjöl að einhverju ráði en útlit og notendaviðmót uppfærslunnar tekur mið af Windows 8, væntanlegu stýrikerfi Microsoft. Það var Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, sem kynnti Office 2013 uppfærsluna í San Francisco í dag. Office er langstærsta tekjulind Microsoft. Rúmlega milljarður manna notar hugbúnaðarpakkann að staðaldri en um 90 prósent tölva nota forritin. Talið er að Office skili Microsoft rúmlega 15 milljörðum dollara á hverjum ári í tekjur, eða það sem nemur rúmlega 1.900 milljörðum króna. Samskiptamöguleikar og gagnvirk tengsl við samskiptamiðla liggja til grundvallar Office 2013. Þannig mun fjöldi notenda geta unnið í sama skjali á mismunandi tölvum. Einnig verður hægt að hengja myndbönd við Word-skjöl. Word, Outlook, Excel, OneNote og PowerPoint hafa öll tekið miklum breytingum frá síðustu uppfærslu. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um Office 2013 hér.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira