Úrhelli setur strik í reikninginn á fyrstu æfingum 6. júlí 2012 10:41 Áhorfendur sem ekki sátu í yfirbyggðri stúku rifu upp regnhlíf í bresku fánalitunum. nordicphotos/afp Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Fernando Alonso, sem leiðir heimsmeistarabaráttuna, setti ekki tíma á þessum fyrstu æfingum þrátt fyrir að hafa ekið fjóra hringi. Paul di Resta ók ekki heldur tímatökuhring vegna þess að hann átti í vandræðum með stýristöngina í Force India-bílnum. Aðstæðurnar voru ömurlegar fyrir Formúlu 1-bíla. Pollar og úrhelli gerðu ökumönnum erfitt um vik og bílarnir flutu upp. Það er ómögulegt að segja eitthvað til um möguleika hvers og eins eftir tímum þeirra á æfingunum. Aðstæður voru þannig að keppnisliðin hafa nýtt tímann til að sækja upplýsingar um virkni bílsins um brautina frekar en að aka hraðan hring. Veðurspár gera ráð fyrir rigningu alla helgina svo það má vel gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í breska kappakstrinum. Ekki það að Formúla 1 þurfi sérstakar aðstæður til þess í ár. Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Fernando Alonso, sem leiðir heimsmeistarabaráttuna, setti ekki tíma á þessum fyrstu æfingum þrátt fyrir að hafa ekið fjóra hringi. Paul di Resta ók ekki heldur tímatökuhring vegna þess að hann átti í vandræðum með stýristöngina í Force India-bílnum. Aðstæðurnar voru ömurlegar fyrir Formúlu 1-bíla. Pollar og úrhelli gerðu ökumönnum erfitt um vik og bílarnir flutu upp. Það er ómögulegt að segja eitthvað til um möguleika hvers og eins eftir tímum þeirra á æfingunum. Aðstæður voru þannig að keppnisliðin hafa nýtt tímann til að sækja upplýsingar um virkni bílsins um brautina frekar en að aka hraðan hring. Veðurspár gera ráð fyrir rigningu alla helgina svo það má vel gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í breska kappakstrinum. Ekki það að Formúla 1 þurfi sérstakar aðstæður til þess í ár.
Formúla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira