Amazon þróar snjallsíma Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 7. júlí 2012 10:48 Jeff Bezos, stjórnarformaður og stofnandi Amazon. mynd/AFP Talið er að vefverslunarrisinn Amazon sé nú að þróa sinn eigin snjallsíma. Fyrirtækið, sem lengst af seldi rafbækur, og það með góðum árangri, hefur á síðustu árum aukið umsvif sín verulega á raftækjamarkaðinum með vörum eins og Kindle lesbrettinu og Kindle Fire spjaldtölvunni. Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki síðustu mánuði um innreið Amazon á snjallsímamarkaðinn. Nú þykir ljóst að þróun snjallsímans sé á lokastigi og að Amazon hafi sótt um fjölda einkaleyfa vegna tækisins. Þá hefur fyrirtækið samið við tævanska raftækjaframleiðandann Foxconn um að sjá um framleiðslu snjallsímans. Líklegt þykir að síminn verði knúinn af Android stýrikerfinu en Kindle Fire spjaldtölvan notast við sama hugbúnað. Apple og Samsung hafa lengi vel drottnað yfir hinum ört vaxandi snjallsímamarkaði en fyrirtækin seldu tæplega 400 milljón snjallsíma á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Ljóst er að Amazon vill tryggja sér hlutdeild á þessum markaði. Amazon er þó að mörgu leyti frábrugðið samkeppnisaðilum sínum. Öfugt á við Apple, Samsung og THC þá getur Amazon selt vörur sínar með tapi því tilgangur Kindle Fire og hins væntanlega snjallsíma er að færa notendur nær vefverslun fyrirtækisins. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Talið er að vefverslunarrisinn Amazon sé nú að þróa sinn eigin snjallsíma. Fyrirtækið, sem lengst af seldi rafbækur, og það með góðum árangri, hefur á síðustu árum aukið umsvif sín verulega á raftækjamarkaðinum með vörum eins og Kindle lesbrettinu og Kindle Fire spjaldtölvunni. Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki síðustu mánuði um innreið Amazon á snjallsímamarkaðinn. Nú þykir ljóst að þróun snjallsímans sé á lokastigi og að Amazon hafi sótt um fjölda einkaleyfa vegna tækisins. Þá hefur fyrirtækið samið við tævanska raftækjaframleiðandann Foxconn um að sjá um framleiðslu snjallsímans. Líklegt þykir að síminn verði knúinn af Android stýrikerfinu en Kindle Fire spjaldtölvan notast við sama hugbúnað. Apple og Samsung hafa lengi vel drottnað yfir hinum ört vaxandi snjallsímamarkaði en fyrirtækin seldu tæplega 400 milljón snjallsíma á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Ljóst er að Amazon vill tryggja sér hlutdeild á þessum markaði. Amazon er þó að mörgu leyti frábrugðið samkeppnisaðilum sínum. Öfugt á við Apple, Samsung og THC þá getur Amazon selt vörur sínar með tapi því tilgangur Kindle Fire og hins væntanlega snjallsíma er að færa notendur nær vefverslun fyrirtækisins.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira