Safnadagurinn haldinn hátíðlegur í dag 8. júlí 2012 10:40 Listasafn Einars Jónssonar Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Hönnun, myndlist, menningarsaga og náttúruminjar er meðal þess sem söfnin gera skil. Oft er þó ólíkum hlutum teflt saman rétt eins og á sýningunni Nautn og notagildi; myndlist og hönnun á Íslandi sem opnar í Listasafni Árnesinga í dag. Á verða náttúru- og menningarminjar settar saman með nýstárlegum hætti á sýningu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram samspil manns og náttúru. Sýningin er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna sem afhent verða á Bessastöðum í dag. Hægt er að finna dagskrána á vef Safnaráðs. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997 og þá að frumkvæði safnmanna sjálfra. Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar sameiginlegra verðmæta þjóðarinnar. Íslensku safnaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Listasafn Einars Jónssonar og Þjóðminjasafn Íslands eru tilnefnd. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni með starfsemi sem þykir skara fram úr. Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Hönnun, myndlist, menningarsaga og náttúruminjar er meðal þess sem söfnin gera skil. Oft er þó ólíkum hlutum teflt saman rétt eins og á sýningunni Nautn og notagildi; myndlist og hönnun á Íslandi sem opnar í Listasafni Árnesinga í dag. Á verða náttúru- og menningarminjar settar saman með nýstárlegum hætti á sýningu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram samspil manns og náttúru. Sýningin er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna sem afhent verða á Bessastöðum í dag. Hægt er að finna dagskrána á vef Safnaráðs. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997 og þá að frumkvæði safnmanna sjálfra. Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar sameiginlegra verðmæta þjóðarinnar. Íslensku safnaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Listasafn Einars Jónssonar og Þjóðminjasafn Íslands eru tilnefnd. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni með starfsemi sem þykir skara fram úr.
Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira