Norðmenn stöðva olíuframleiðslu í vikunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. júlí 2012 11:25 Olíu- og gasframleiðsla mun stöðvast í Noregi í vikunni. Ástæðan er sú að hart er deilt um eftirlaunamál og virðist lausn á deilunni ekki vera í sjónmáli. Ítrasta tilraun til þess að ná sátt var reynd í gær, án árangurs. Norsk olíuframleiðslufyrirtæki segja að stöðvun vinnslunnar muni hefjast á morgun en það mun taka nokkra daga að stöðva hana að fullu. Félagar í þremur af stærstu verkalýðsfélögum Noregs hafa verið í verkfalli í fimmtán daga. Eftir því sem fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC, snýst deilan um það að verkamenn vilja fá heimild til þess að láta af störfum 62 ára gamlir og halda fullum eftirlaunum. Eins og fram kom í frétt á Vísi fyrir helgi hefur verkbannið nú þegar kostað norska olíuframleiðendur meðlimi OLF um 2,3 milljarða norskra kr. eða um 50 milljarða kr. hingað til. Með verkbanninu verða 6.500 starfsmenn í viðbót við þá sem eru í verkfalli útilokaðir frá vinnu sinni. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Olíu- og gasframleiðsla mun stöðvast í Noregi í vikunni. Ástæðan er sú að hart er deilt um eftirlaunamál og virðist lausn á deilunni ekki vera í sjónmáli. Ítrasta tilraun til þess að ná sátt var reynd í gær, án árangurs. Norsk olíuframleiðslufyrirtæki segja að stöðvun vinnslunnar muni hefjast á morgun en það mun taka nokkra daga að stöðva hana að fullu. Félagar í þremur af stærstu verkalýðsfélögum Noregs hafa verið í verkfalli í fimmtán daga. Eftir því sem fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC, snýst deilan um það að verkamenn vilja fá heimild til þess að láta af störfum 62 ára gamlir og halda fullum eftirlaunum. Eins og fram kom í frétt á Vísi fyrir helgi hefur verkbannið nú þegar kostað norska olíuframleiðendur meðlimi OLF um 2,3 milljarða norskra kr. eða um 50 milljarða kr. hingað til. Með verkbanninu verða 6.500 starfsmenn í viðbót við þá sem eru í verkfalli útilokaðir frá vinnu sinni.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira