Samsung á erfitt með að mæta eftirspurn eftir nýjasta snjallsímanum 25. júní 2012 09:47 Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iphone 4S Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III í 10 miljónum eintaka í júlí. Þrátt fyrir að eiga erfitt með að mæta eftirspurn vegna skorts á hlutum í símann. Sala á símanum hófst í Evrópu 29. maí og á öllum helstu sölustöðum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Samsung býst við að síminn verði kominn í sölu í 147 löndum í enda júlí, markmið fyrirtækisins er að hafa forskot á Apple sem kynnir nýjustu týpu iPhone símans á þriðja árshluta. Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iPhone 4S. Hann er með nema sem hindrar skjáinn í að dökkna og er með raddstýringarforrit sem gerir notendum kleift að stilla vekjaraklukku og hljóðstyrk símans með að tala við tækið. Samsung varð stærsti farsímaframleiðandi í fyrra en þar áður hafði Nokia trónað á toppnum og keppir við Apple sem stæsti snjallsímaframleiðandinn. Fyrirtækið stefnir að tvöfalda sölu á snjallsímum þetta árið og komast í 200 miljónir seldra síma. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III í 10 miljónum eintaka í júlí. Þrátt fyrir að eiga erfitt með að mæta eftirspurn vegna skorts á hlutum í símann. Sala á símanum hófst í Evrópu 29. maí og á öllum helstu sölustöðum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Samsung býst við að síminn verði kominn í sölu í 147 löndum í enda júlí, markmið fyrirtækisins er að hafa forskot á Apple sem kynnir nýjustu týpu iPhone símans á þriðja árshluta. Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iPhone 4S. Hann er með nema sem hindrar skjáinn í að dökkna og er með raddstýringarforrit sem gerir notendum kleift að stilla vekjaraklukku og hljóðstyrk símans með að tala við tækið. Samsung varð stærsti farsímaframleiðandi í fyrra en þar áður hafði Nokia trónað á toppnum og keppir við Apple sem stæsti snjallsímaframleiðandinn. Fyrirtækið stefnir að tvöfalda sölu á snjallsímum þetta árið og komast í 200 miljónir seldra síma.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira