Danssveitin Steed Lord sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær. Myndbandið var tekið upp á tónleikum sem sveitin hélt á skemmtistað sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Prince í Los Angeles.
Þá var fjallað um sveitina á vefsíðu Magnetic Magazine og segist blaðamaður hafa hlustað á nýjasta lag Steed Lord í sífellu frá því það kom út. Magnetic Magazine var stofnað árið 1995 og einblínir á umfjöllun um raftónlist.
Vinsæl hið vestra
Mest lesið



Hefndi kossins með kossi
Lífið


Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár
Lífið samstarf





Auddi og Steindi í BDSM
Lífið