PSG með risatilboð í Zlatan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2012 13:00 Nordicphotos/Getty Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Forráðamenn beggja félaga neita því að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Sænski fjölmiðillinn heldur þessu þó staðfastlega fram og vitnar í ónafngreindan heimildarmann hjá ítalska liðinu. Zlatan er samningsbundinn ítalska félaginu til ársins 2014. Nýverið bárust einnig fréttir þess efnis að honum hefði verið úthlutað treyju númer tíu fyrir næstu leiktíð. Því koma fréttirnar nokkuð á óvart. Fjárhagserfiðleikar Milan eru nefndir sem helsta ástæða þess að Zlatan gæti verið á förum en sömuleiðis erfið samskipti hans við knattspyrnustjórann Massimiliano Allegri. Sterk tengsl eru milli AC Milan og franska liðsins. Carlo Ancelotti, sem gerði AC Milan meðal annars að Evrópumeisturum árið 2007, er knattspyrnustjóri franska liðsins. Þá er Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum leikmaður og stjóri AC Milan, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG. Óvíst er talið að Zlatan lítist á vistaskiptin. Bæði er franska deildin ekki meðal þeirra stærstu í Evrópu auk þess sem talið er að hann myndi lækka í launum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Sjá meira
Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Forráðamenn beggja félaga neita því að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Sænski fjölmiðillinn heldur þessu þó staðfastlega fram og vitnar í ónafngreindan heimildarmann hjá ítalska liðinu. Zlatan er samningsbundinn ítalska félaginu til ársins 2014. Nýverið bárust einnig fréttir þess efnis að honum hefði verið úthlutað treyju númer tíu fyrir næstu leiktíð. Því koma fréttirnar nokkuð á óvart. Fjárhagserfiðleikar Milan eru nefndir sem helsta ástæða þess að Zlatan gæti verið á förum en sömuleiðis erfið samskipti hans við knattspyrnustjórann Massimiliano Allegri. Sterk tengsl eru milli AC Milan og franska liðsins. Carlo Ancelotti, sem gerði AC Milan meðal annars að Evrópumeisturum árið 2007, er knattspyrnustjóri franska liðsins. Þá er Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum leikmaður og stjóri AC Milan, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG. Óvíst er talið að Zlatan lítist á vistaskiptin. Bæði er franska deildin ekki meðal þeirra stærstu í Evrópu auk þess sem talið er að hann myndi lækka í launum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Sjá meira
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45
Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45